Reykjavíkur Meistaramót 2020

Reykjavíkur Meistaramót í tennis
Reykjavik Tennis Championships
11.-30.maí 2020

Einstaklings greinar / individual events, 11.-16.maí,

Liðakeppni / team events 25.-30.maí

Keppnisvellir –
Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík

Keppt verður í eftirfarandi flokkum:

• Barna- og unglingaflokkar Mini Tennis, U10, U12, U14, U16, U18
• Meistaraflokkur karla og kvenna
• Öðlingaflokkar 30, 40, 50 og 60 ára og eldri
(Athugið að flokkar verða sameinaðir ef þurfa þykir)

Vinsamlegast athugið að hámarks þáttaka eru (3) einliðaleiksflokkar og (2) tvíliða-tvenndarflokkar*
 

Reglurmeistaramot_rvk_reglur
Rules  – meistaramot_rvk_reglur_english

SKRÁNING / REGISTRATION – here below
Skráningu lýkur  / 6.maí (einstaklings greinar) og 20.maí (liðakeppni)
Registration close May 6 (individual) and May 20 (team)

Mótskrá verður svo birt á www.tennis.is

Þátttökugjald einstaklingsgreinar(entry fees):
Barnaflokkar: Einliðaleikur 2.000 kr.; Tvíliðaleikur 1.000 kr./mann
Aðrir flokkar: Einliðaleikur 3.000 kr.; Tvíliða/Tvenndarleikur 2.000 kr./mann
Liðakeppni (team) gjald – 6.000 kr./barna- og unglingaflokka; 8.000 kr. eldri

Mótstjóri Raj K. Bonifacius s. 820-0825 raj@tennis.is

Hámark þrjár flokkar, mótsgjald 2.000 kr./flokk. Maximum three events, entry fee 2.000 kr./event
Hámark tveir flokkar, mótsgjald 1.500 kr./flokk. Maximum two events, entry fee 1.500 kr./event
Vinsamlega bæta við nafn meðspilarar - NB meðspilari þarf að vera frá sama félag / please enter doubles partner name(s) and note that they must be from the same club
Vinsamlega merkja við þau flokk sem þú vilt keppa fyrir liðið í - Please choose which teams you would like to play on.
Vinsamlega taka fram dögum / tímar sem þú kemst ekki og við gerum okkar besta til að skipuleggja í kringum það - Please indicate any days / times you can not compete and we will do our best in scheduling your matches

Comments are closed.