Tennisklúbbur Víkings – sumar 2018


TENNISKLÚBBUR VÍKINGS SUMAR 2018
11.júní  – 15.september 

Tennisklúbbur Víkings
Traðarland 1, 108 Reykjavík
s.820-0825
tennis@tennis.is

TENNISSKÓLI FYRIR 8-16 ÁRA
Tennisklúbbur Víkings verða með tennisnámskeið bæði fyrir byrjendur og ungt afreksfólk. Tennisnámskeiðin fara fram á nýju tennisvöllum Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík í Fossvogsdal og í íþróttahúsi Fossvogsskóla, þegar veðrið er óhagstætt. Byrjendur kynnast grunnatriðum tennisíþróttarinnar í formi léttra æfinga og leikja. Krakkar sem ljúka tveggja vikna námskeiði læra „Míni Tennis“ sem er grunnstigsleikur fyrir byrjendur. Einnig helstu reglur í tennis og hvernig á að telja í tennisleik.   Námskeiðið er haldið virka daga kl. 9–12 og/eða kl. 13–16. Krakkarnir verða að koma með nesti í skólann og það er einn kaffitími fyrir og eftir hádegi. Muna að klæða börnin eftir veðri. Námskeiðsgjald er 18.500 kr.  og innifalið er Wilson tennisspaði og 3 boltar.    Veittur er 10% systkinaafsláttur og 20% afsláttur ef sótt er um fleiri en eitt námskeið. Mögulegt er að skrá þátttakendur viku í senn. Þá kostar vikan 13.800 kr. Stakur dagur kostar 3.000 kr. (spaði og boltar ekki innifalin).

AFREKSPRÓGRAMM
Fyrir þá sem eru nú þegar með ágætan grunn í tennis og vilja ná miklum framförum á stuttum tíma, sérstaklega með tilliti til árangur í mótum. Lögð er áhersla á íþróttamannslega hugsun og viðhorf, fótavinnu, tækni, herkænsku og þrek.   Á sumrin er hægt að ná góðum framförum og því mælum við með að sem flestir æfi með okkur eins mikið og þeir geta í sumar.  Æfingar er 3 kl. á dag, kl.9-12 og/eða kl.13-16, alla virka daga.  Vikan kostar 13.800 kr. hálfur dagur í viku og 21.500 kr. í tvær vikur. Wilson bolur og taska innifalið með tveggja vikna námskeið.

BYRJENDANÁMSKEIÐ FYRIR FULLORÐNA
Byrjendanámskeið      fyrir     fullorða    verða frá  kl. 17.30  til 18.30, á mánudögum og miðvikudögum.  Á námskeiðinu verður farið í grunnatriði tennisíþróttarinnar í bland við skemmtilega tennisleiki. Spaðar og boltar eru á staðnum.  Gjald fyrir tveggja vikna námskeið er 10.000  kr.

ÆFINGAR FYRIR LENGRA KOMNIR
Æfingar fyrir lengra komnir  verða frá  kl. 17  til 18.30 frá mánudögum til fimmtudögum.   Kostnaður tengjast æfingafjöldi, sjá neðan.

SUMARÁSKRIFT
Tennisklúbbur Víkings byður uppá sumaráskriftarkortum fyrir félögsmönnum.  Einstaklings sumarkort kosta 12.500 kr. eða 8.000 kr. fyrir þeim 18 ára og yngri.  Fjölskyldukort (5 manns) er á  22.500 kr.  Stakur vallartími eru á 3.000 kr. eða 1.500 kr. 18 ára og yngri (klukkutími í senn).

REYKJAVÍK LIÐAKEPPNI
Núna í sumar verður skipulögð liðakeppni milli tennisfélaga í Mini tennis í U10 og U12 aldursflokkum og svo fullan stærð valla í U14 / U18 /  Meistaraflokk og +35 flokk.   Ef þú hefur áhuga að keppa fyrir hönd félagið þitt í sumar, vinsamlegast skrá ykkur hér fyrir neðan.

Hægt að skrá sig hér fyrir neðan.  Nánari upplýsingar – s. 820 0825  /  info@tennis.is

Tveggja vikna námskeið kostar 10.000 kr.
Tveggja vikna tímabil kostar 24.000 kr. Stakur tími er 3.800 kr.
Velja eitt
Vinsamlegast setja inn nöfn og kennitala þeirra

 

Comments are closed.