1.maí – Verkalýðsdagurinn, æfingar fellur niður

Þann n.k.  þriðjudaginn,  1. maí er Verkalýðsdagurinn og verður enginn skipulagt tennisæfingar.   Hins vegar verður tennishöllin opið og nemendur frjáls til að mæta og taka léttar æfingar.  Sjáumst á miðvikudaginn.

Comments are closed.

%d bloggers like this: