Archives for May 2020

Reykjavíkur Meistaramót Liðakeppni – mótskrá

Reykjavíkur Meistaramót Liðakeppni hefst næstu komandi mánudaginn, 25.maí. Breyting hjá stjörnvald varðandi samkomur tekur í gildi þá og verður heimild að keppa í tvílðaleik (og tvenndarleik) hjá öllu aldursflokka. Nánara upplýsingar um bretyingar er hægt að lesa hér á heimasíðu Íþróttasamband Íslands – https://isi.is/frettir/frett/2020/05/22/Ithrottaidkun-an-takmarkana/

Mótið fer fram á tennisvellir Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík og vinsamlega munið þið eftir að mæta stundviss fyrir leikjana ykkar.

Til þess að finna hvenær þið eigið að keppa, fara inná eftirfarandi vefsíðu og smella á nafnið ykkar – https://www.tournamentsoftware.com/sport/players.aspx?id=5FCA2266-9850-470A-9253-3D8930BF71D9

Til að fylgjast með ákveðin keppnisflokk, þá farið þið inná https://www.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx?id=5FCA2266-9850-470A-9253-3D8930BF71D9

Lokahóf mótsins verður mánudaginn, 1.júní kl.17 við tennisvellina.

Ef það vakna spurningar, hafið þið samband við Raj í s.820-0825

Gang ykkur vel!!