Archives for December 2021

Jóla-Bikarmót TSÍ 2021 – mótskrá

Tennishöllin í Kópavogi, Dalsmári 13, 201 KópavogurBarna-, Unglinga og 30+ flokkana (17.-22.desember)
Meistaraflokk ITN og 30+ flokkana (27.-30.desember)

Mini Tennis verður laugardaginn, 18.desember kl.12.30-14.30

Lokahóf verður í framhaldi af síðasta leik mótsins í Tennishöllinni, 30.desember

Allir fæddir 2005 og fyrr framvísi neikvæðri niðurstöðu úr hraðprófi (antigen) sem má ekki vera eldra en 48 klst fyrir fyrsta leik.  

Allir gestir noti andlitsgrímu þar sem ekki er unnt að viðhafa 1 metra nálægðarreglu (sjá þó um börn).

Vinsamlega smella á flokkurinn til að sjá mótstaflan hér fyrir neðan. 

Flokk
Jóla-Bikarmót TSÍ – Meistaraflokk karlar einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – Meistaraflokk kvenna einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – ITN einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – ITN tvíliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – 50+ einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – 50+ tvíliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – 50+ tvenndarleik
Jóla-Bikarmót TSÍ – 30+ karlar einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – 30+ kvenna einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – 30+ tvenndarleik
Jóla-Bikarmót TSÍ – 30+ karlar tvíliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – 30+ kvenna tvíliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – U18 börn einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – U16 stelpur einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – U16 strákar einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – U14 stelpur einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – U12 börn einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – U12 börn tvíliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – U10 börn einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – Mini Tennis U13
Jóla-Bikarmót TSÍ – Mini Tennis U10


Leikmannaskráer hér
 – https://www.tournamentsoftware.com/sport/players.aspx?id=3663FE9F-5090-4BBE-BF90-8EEE772975B8

Reglugerð mótsins í heildsinni –  https://www.tournamentsoftware.com/sport/regulations.aspx?id=3663FE9F-5090-4BBE-BF90-8EEE772975B8

Stundviss reglur
Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína. Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum
16 mínútum of seint = tapar leiknum

Það verður engin undantekning varðandi þessar reglur og hvetur mótstjórinn ykkur til að undirbúa ykkur fyrir leikinn með því að mæta fyrr og hita upp með því að skokka, sippa, teygja eða slá á móti vegg við útivellina. Upphitunartími fyrir hvern leik er 5 mínútur.

Ef það vaknar spurningar, endilega hafa samband við mótstjórann-  Raj K. Bonifacius, raj@tennis.is  s.820-0825