Archives for April 2014

Tennismótaröð Víkings SUMAR 2014

TENNISMÓTARÖÐ VÍKINGS Sumar 2014
Vertu með í ITN Sumarmótaröð Víkings í Tennis 2014! Fimm mót og verðlaun 100.000 kr. virði frá HEAD, WILSON, TOURNAGRIP OG LUXILON. Allir sem taka þátt hafa möguleika á að vinna – því oftar sem þú keppir því meiri líkur á að vinna. Hver kepptur leikur = 1 miði í happdrættispottinn. „B“ keppni á öllum mótum – a.m.k. 2 leikir. Markmið með ITN styrkleikaflokknum er að allir byrja að keppa við jafnsterkan andstæðing og svo verður mótið erfiðara með hverri umferð. Allir nýir þátttakendur fá ITN númer miðað við mat mótstjórans og svo verður númerið uppfært eftir mótið.

VÍKINGS Mótið, 10.-13.júní
WILSON Mótið, 16. – 18.júní
TOURNAGRIP Mótið, 23.-26.júní
MIÐNÆTURMÓT Víkings, 7.júlí– hámark 16 keppendur*
LUXILON Mótið, 8.-10.júlí
HEAD Mótið, 14. -17 .júlí

Meira upplýsingar HÉR