Tennisþjálfarar Tennisskólans 2019-2021
Aðalþjálfari – Raj K. Bonifacius
Raj hefur þjálfað íslenska tennisspilara í 28 ár – frá árinu 1993. Hann er með hæstu þjálfara gráðu hjá bæði Alþjóða tennissamband (ITF Level 3, 2014) & Professional Tennis Registry (Professional, 1996) sem eru stærstu tennisþjálfarasamtök í heimi með yfir tólf þúsund þjálfara í 130 löndum. Sem þjálfari hefur hann þjálfað Íslenska Karla og kvenna landsliðið í Davis Cup (HM karla), Fed Cup (HM kvenna) og ferðast víða til að þjálfa unglingalandslið á öllum helstu alþjóða- og evrópumótum. Fjórtán nemendur hans hafa farið til Bandaríkjanna á háskóla styrk og þremur þeirra komast inná heimslista atvinnumanna. Hann hefur sótt fjölmarga tennisþjálfara ráðstefna og námskeiðar í tengsl við Mini Tennis (Paris, 1999), U10 ára þróun (Rotterdam, 2009), Nútíma afreksþjálfun (Helsinki, 2012), unglingar til atvinnuspilarar (Antwerp, 2016) og kvenna / unglingsstelpur þjálfun (Nice, 2018). Sem spilari hefur hann keppt 65 landsleiki fyrir hönd Íslands og er margfaldur Íslandsmeistari í meistaraflokki í bæði í einliða & tvíliða. Raj er líka með alþjóðaréttindi sem yfirdómari á vegum Alþjóða tennissambandsins (ITF White Badge).
Þjálfari, Rafn Kumar Bonifacius
Rafn Kumar hefur þjálfað börn og unglinga í tennis í tólf ár ár og hefur verið með þjálfararéttindi frá Tennissambandi Íslands (TSÍ) síðan 2009. Hann hefur verið Íslandsmeistari í öllum flokkum (Meistara og unglingaflokkum) og keppti fyrir hönd Íslands í heimsmeistarakeppni (Davis Cup), Smáþjóðaleikana og atvinnumótum. Hann var valinn sem tennismaður ársins af TSÍ 2015 og 2016.
Athugasemdir
Fréttasafnið