ÍSLANDSMÓT UTANHÚSS 2022 – mótskrá

Tennisvellir Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík.
13.-19. júní

MINI TENNIS keppni fer fram 17. júní frá kl.9.20-11.00

Keppnisfyrirkomulag-
Einliðaleik
:
U10 – Riðla keppni leikir eru uppi 4 lotur; úrslitakeppni uppi 6 lotur (1 sett)
U12, U14, U16, U18, +30, +40, +50 & +60 – tvö sett með 10-stig oddalota fyrir 3.settið
Meistaraflokk – best af þrem settum, 7-stig oddalotu í öllum settum þegar 6-6 í lotum
Upphitunartími fyrir hvern leik er 5 mínútur.

Tvíliðaleik & tvenndarleik:
Tvö sett með 10-stig oddalota fyrir 3.settið
Upphitunartími fyrir hvern leik er 5 mínútur.

Lokahóf verður haldið sunnudaginn, 19.júní eftir síðasta leikir

Stundviss reglur
Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína. Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum
16 mínútum of seint = tapar leiknum
Það verður engin undantekning varðandi þessar reglur og hvetur mótstjórinn ykkur til að undirbúa ykkur fyrir leikinn með því að mæta fyrr og hita upp með því að skokka, sippa, teygja eða slá á móti vegg við útivellina. Upphitunartími fyrir hvern leik er 5 mínútur.

Mótstjórar-
Nitinkumar R. Kalugade (meistaraflokk karlar), s.860-7769 / nitin@origo.is
Raj K. Bonifacius (aðrir flokkar), s.820-0825 / raj@tennis.is

Hér fyrir neðan eru mótstafla fyrir hvert flokk –

Flokkur
Íslandsmót Utanhúss TSÍ – Meistaraflokk karlar ein
Íslandsmót Utanhúss TSÍ – Meistaraflokk kvenna ein
Íslandsmót Utanhúss TSÍ – Meistaraflokk karlar tví
Íslandsmót Utanhúss TSÍ – Meistaraflokk kvenna tví
Íslandsmót Utanhúss TSÍ – Meistaraflokk tvenndarl
Íslandsmót Utanhúss TSÍ – 60+ karlar einliðaleik
Íslandsmót Utanhúss TSÍ – 50+ karlar einliðaleik
Íslandsmót Utanhúss TSÍ – 40+ karlar einliðaleik
Íslandsmót Utanhúss TSÍ – 30+ karlar einliðaleik
Íslandsmót Utanhúss TSÍ – 30+ kvenna einliðaleik
Íslandsmót Utanhúss TSÍ – 30+ tvenndarleik
Íslandsmót Utanhúss TSÍ – 30+ karlar tvíliðaleik
Íslandsmót Utanhúss TSÍ – 30+ kvenna tvíliðaleik
Íslandsmót Utanhúss TSÍ – U18 stelpur einliðaleik
Íslandsmót Utanhúss TSÍ – U18 strákar einliðaleik
Íslandsmót Utanhúss TSÍ – U18 tvíliðaleik
Íslandsmót Utanhúss TSÍ – U16 stelpur einliðaleik
Íslandsmót Utanhúss TSÍ – U16 strákar einliðaleik
Íslandsmót Utanhúss TSÍ – U14 stelpur einliðaleik
Íslandsmót Utanhúss TSÍ – U14 strákar einliðaleik
Íslandsmót Utanhúss TSÍ – U12 einliðaleik
Íslandsmót Utanhúss TSÍ – U10 einliðaleik
Íslandsmót Utanhúss TSÍ – Mini tennis

Leikmannaskrá https://www.tournamentsoftware.com/sport/players.aspx?id=48584040-DDCB-44A6-8355-B2F2152198CD

Verðlaun eru veitt fyrir 1., 2. og 3. sæti og þátttöku verðlaun fyrir alla keppendur í Mini Tennis og U10 flokkar.

Ef það vaknar spurningar, vinsamlega hafa samband við mótstjórar

Comments are closed.

%d