Mótaskráning / Tournament registration


Mótaskráningarsíðu 2020  / Tournament registration 2020

Íslandsmót Liðakeppni 2020 er næst á dagskrá, unglinga / öðlingar frá 29.júní – 4.júlí og meistaraflokk 6.-11.júlí.  Ef það eru einhverju dagar / tímar sem þið komast ekki, vinsamlega setja það í “athugasemdir” hér fyrir neðan. 

Gjald (liðið) - unglingar 6.000 kr. / meistarar-öðlingar 8.000 kr. Skráning lykur miðvikudaginn, 24.júní kl.18 fyrir unglinga / öðlinga flokkar og miðvikudaginn, 1.júlí kl.18 fyrir meistaraflokk.
Vinsamlega láta vita ef það eru einhverju daga / tímar sem þið komast ekki til að keppa / Please let us know if there are any days or times you cannot play

Comments are closed.