Tennis - íþrótt fyrir alla!

Practice and play tennis with the best this Fall / Winter!

ENGLISH
  • Winter 2019-2020
  • Tennis lessons
Haust 2019

Haust 2019

Haust 2019 prógrammið eru að byrja, skrá ykkur hér. Sign-up for tennis classes for Fall 2019
Read More
Keppni / Tournaments

Keppni / Tournaments

Skráðu í tennismót - Register to play tennis tournaments in Iceland
Read More
Tennisvara / Tennis equipment

Tennisvara / Tennis equipment

Spaðar, skór, fatnaður, strengir, yfirgrip og meira. Rackets, shoes, clothes, strings, grips and more.
Read More
World Class!

World Class!

World Class fyrir tennis. Get in shape this summer with World Class, state-of-the-art fitness centers with all the amenities.
Read More

1.Stórmót TSÍ – skráning

1.Stórmót TSÍ 2019
1.-3.nóvember
Tennishöllinni Kópavogi

Keppt verður í eftirfarandi flokkum:

  • “Mini Tennis” – Laugardaginn, 2.nóvember kl.12.30
  • Einliðaleik í barna- og unglingaflokkum – 10 ára, 12 ára &  14 ára
  • Einliðaleik í ITN flokki

ITN flokkurinn hentar öllum og fara menn inn í mótið á þeim stað sem passar við þeirra getu. Ef keppandi er ekki á ITN listanum staðsetur mótstjóri keppandann á þeim stað sem hann telur vera réttast. Lágmarkslengd á hverjum leik í ITN flokki verður eitt leik upp í 9 lotur.

Mótsgjald:
Einliðaleikur – 2.500 kr./mini tennis;  3.000 kr./ barna- og unglingaflokkum;  4.000 kr./ ITN 

Hægt er að greiða mótsgjald fyrir fyrsta leik en ef það er ekki gert verður sendur greiðsluseðill fyrir mótgjaldinu og bætast þá við seðilgjald upp á 295 kr.   ATH – Síðasti skráningar (og afskráningar!) dagur fyrir mótið er þriðjudaginn, 29.nóvember kl.18.  
Athugið að flokkar verða sameinaðir ef þurfa þykir.

Öllum keppendum er boðið til pizzaveislu og verðlaunaafhendingar á sunnudaginn, 3.nóvember eftir síðasta leik mótsins.

Mótskrá: Tilbúin 30.október (kemur inná  www.tennissamband.is & www.tennis.is )

Mótstjóri: Raj K. Bonifacius, s.820-0825   raj@tennis.is