Reykjavíkur Grunnskólamót í tennis

Reykjavíkur Grunnskólamót í tennis (4.-10.bekk)
13.-18.maí 2019
Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík
s.820-0825
mot@tennis.is

Grunnskólamót Reykjavíkur í tennis verður haldið í Tennisklúbb Víkings (Traðarland 1, 108 Reykjavík) frá 13.-18.maí í samstarfi við Reykjavíkurborg.  Þetta er nýtt tækifæri fyrir krakka i 4.-10.bekk af öllum getustigum í tennis – frá byrjendum til lengra komna, til að keppa í tennis. Mótið er skipt eftir kyni og árgang, spilað í einliða- og í tvíliðaleik á bæði “Mini tennis” stærð af velli og fullri vallar stærð.

Á laugardaginn, 18.maí verður svo lokahóf fyrir þátttakendur mótsins og aðstaðendur þeirra. Krakkar fá viðurkenningu fyrir þátttöku og sigurvegarar í hverjum flokki fá tennisspaða og bolta. Svo verður líka happadrætti fyrir þátttakendur sem mæta í lokahófið – margir tennis vinningar!

Gott er að mæta til leiks í strigaskóm, þægilegum íþrótta fötum og með vatnsbrúsa. Tennisklúbbur Víkings skaffar tennisspaða til notkunar á meðan keppnin fer fram.

Hér fyrir neðan er skráningarsiða. Ef það vakna spurningar, vinsamlega hafið samband – s.820-0825 eða mot@tennis.is

Vinsamlega velja eitt / please choose one
Hægt að keppa í bæði, smella á vellina til að velja / Possible to play both, click on the court size to select
Hægt að keppa í bæði / Possible to play both
Vinsamlega bæta við nafn meðspilari ef það á við / please enter your doubles partner name if applicable

Comments are closed.