1.Stórmót TSÍ
23.-25.febrúar 2018
Tennishöllinni Kópavogi
Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
- “Mini Tennis” – Laugardaginn, 24.febrúar kl.12.30
- Einliðaleik í barna- og unglingaflokkum – 10 ára, 12 ára & 14 ára
- Einliðaleik í ITN flokki
ITN flokkurinn hentar öllum og fara menn inn í mótið á þeim stað sem passar við þeirra getu. Ef keppandi er ekki á ITN listanum staðsetur mótstjóri keppandann á þeim stað sem hann telur vera réttast. Lágmarkslengd á hverjum leik í ITN flokki verður eitt leik upp í 9 lotur.
Mótsgjald:
Einliðaleikur – 2.500 kr./mini tennis; 3.000 kr./ barna- og unglingaflokkum; 4.000 kr./ ITN
Hægt er að greiða mótsgjald fyrir fyrsta leik en ef það er ekki gert verður sendur greiðsluseðill fyrir mótgjaldinu og bætast þá við seðilgjald upp á 295 kr. ATH – Síðasti skráningar (og afskráningar!) dagur fyrir mótið er þriðjudaginn, 20.febrúar kl.18. Athugið að flokkar verða sameinaðir ef þurfa þykir.
Öllum keppendum er boðið til pizzaveislu og verðlaunaafhendingar á sunnudaginn,
25.febrúar eftir úrslitaleik í ITN flokki.
Mótskrá: Tilbúin 22.febrúar (kemur inná www.tennissamband.is & www.tennis.is )
Mótstjóri: Raj K. Bonifacius, s.820-0825 raj@tennis.is
Athugasemdir
Fréttasafnið