Archives for October 2014

Hjördís Rósa og Rafn Kumar sigruðu á 2.stórmóti TSÍ

2. Stórmót vetrarins á vegum Tennissambands Íslands kláraðist í dag í Tennishöllinni í Kópavogi. Í meistaraflokki kvenna sigraði Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Tennisdeild BH, Önnu Soffíu Grönholm frá Tennisfélagi Kópavogs í þremur settum 6:0, 3:6, 7:6 (8-6). Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og mjúkboltafélagi Reykjavíur sigraði Vladimir Ristic frá Tennisfélagi Kópavogs 6:1, 6:2.
Hjórdís Rósa Guðmundsdóttir Rafn Kumar Bonifacius