Archives for March 2014

Mótskrá Íslandsmót Innanhúss 2014

Mótskrá Íslandsmót Innanhúss í tennis er hér fyrir neðan.  Mini Tennis verður keppt á miðvikudaginn, 26.mars kl.14.30-16.  Allir leikir fara fram í Tennishöllin í Kópavogi.   Ef það vantar einhverju upplýsingar í tengsl við mótið, vinsamlega hafa samband við mig, Raj í síma 820-0825 eða með tölvupóst – raj@tennis.is    Vinsamlega mun eftir að mæta stundvislega fyrir keppni, samkvæmt stundvisreglur Tennissambandsins.

Hægt að finna leikur hjá hverju þátttakendur með því að fara inná eftirfarandi sloð – http://www.tournamentsoftware.com/sport/players.aspx?id=02C719B5-5EB6-4664-B6DB-0CFD86314812

Íslandsmót Innanhúss 2014, Meist fl. Karlar einlið
Íslandsmót Innanhúss 2014, Meist.fl. Kvenna Einlið
Islandsmót Innanhúss 2014, Meist. fl. Karlar tvíli
Íslandsmót Innanhúss 2014, Meist fl. Kvenna Tvílið
Íslandsmót Innanhúss 2014, Meist fl. Tvenndar
Íslandsmót Innanhúss 2014, 30 ára Karlar einliða
Íslandsmót Innanhúss 2014, 40 ára Karlar einliða
Ísl.mót Innanhúss, 30 ára Kvenna tvíliða
Ísl.mót Innanhúss, 10 ára börn einliða
Ísl.mót Innanhúss, 14 ára strákar einliða
Ísl.mót Innanhúss, 16 ára strákar einliða
Ísl.mót Innanhúss, 18 ára strákar einliða
Ísl.mót Innanhúss, 12 ára strákar einliða
Ísl.mót Innanhúss, 12 ára stelpur einliða
Ísl.mót Innanhúss, 14 ára stelpur einliða
Ísl.mót Innanhúss, 16 ára stelpur einliða
Ísl.mót Innanhúss, 18 ára stelpur einliða
Ísl.mót Innanhúss, 12 ára tvíliða
Ísl.mót Innanhúss, 14 ára tvíliða