TSÍ Roland Garros Tribute tennis mót 2023

TSÍ Roland Garros Tribute tennis mót, 5. – 8. júní
Víkingsvöllum, Traðarland 1, 108 Reykjavík
Keppnis boltar – Wilson Roland Garros

Í boði verður / events:

  • ITN einliðaleik (með verðlaunafé og “B” keppni fyrir þá sem tapa fyrsta leik)
  • U14 / U10 / Mini Tennis einliðaleiks flokkar fyrir börn
  • Skemmtimót Tvíliða “Mixer” (fimmtudaginn, 8. júní, kl. 18.30-21) –
    blandað meðspilarar og mótherjar í 6 umferðir (16 manns)
  • Wilson Roland Garros happdrætti – fjöldi vinninga í boði –

Þátttökugjald / entry fee:

  • ITN einliðaleik – 5.000 kr.
  • U14 / U10 / Mini Tennis – 3.000 kr. / flokk
  • Skemmtímót Tvílíða “Mixer” – 5.000 kr.

Skráning (fyrir 2. júní):

Þátttökugjald: Barnaflokkar - Einliðaleikur 3.500 kr.; Meistaraflokkur ITN Einliðaleikur 5.500 kr. (fullorð.) / 3.500 kr. (börn)
Þátttökugjald: 5.000 kr. Skemmti “mixer” tvíliðaleik keppni (16 keppendur, 6 umferðir, blanðað með- og mótspilarar með hverju umferð, fimmtudaginn, 8. júní kl. 18.30 – 21)
Vinsamlega taka fram dögum / tímar sem þú kemst ekki og við gerum okkar besta til að skipuleggja í kringum það - Please indicate any days / times you can not compete and we will do our best in scheduling your matches

Comments are closed.

%d