Total Tennis Keppnisprógram
Þriðjudögum og Föstudögum, kl.15.30-17.00
6.janúar – 31.maí 2014
Total Tennis er tveggja-þátta prógram fyrir þá sem vilja bæta sig sem tenniskeppendur.
- Total Tennis Keppnisæfingar eru á þriðjudögum og föstudögum frá kl.15.30-17.00
- Total Tennis Fyrirlestrar [5 fyrirlestrar] eru fræðslutímar um hugarfar, undirbúning, taktík og önnur efni tengd tenniskeppni.
Total Tennis Keppnisæfingar eru á þriðjudögum og föstudögum frá kl.15.30-17.00. Markmiðið er að gera þig að betri keppenda í tennis með keppnisæfingum og tengja það við fræðslutímana. Hámark 3 nemendur á velli og Raj keppir með.
Total Tennis Fyrirlestrar hefjast fimmtudaginn, 9.janúar og verða haldnir mánaðarlega á fyrstu fimmtudagskvöldum mánaðarins frá kl.19 – 20. Fyrirlestrarnir verða haldnir í fundarsalnum í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.
Tímabilið er frá 6.janúar – 31.maí 2013
Kostnaður er 25.000 kr. fyrir eina æfingu í viku og 40.000 kr. tvisvar í viku.
Arthur Ashe (1943 – 1993)
- “Most tennis matches are lost before they are played.”
- “One important key to success is self-confidence. An important key to self-confidence is preparation.”
Athugasemdir
Fréttasafnið