Archives for August 2015

Íslandsmót Utanhúss 2015 – mótskrá

Íslandsmót Utanhúss 2015 – mótskrá 

Íslandsmót Utanhúss 2015
5.-15.ágúst
Þróttar tennisvellir, Engjavegi 7, 104 Reykjavík

Mótskrá 

Íslandsmót Utanhúss 2015, Karlar +30 Einliða
Íslandsmót Utanhúss 2015, Karlar +40 Einliða
Íslandsmót Utanhúss 2015, Karlar +50 Einliða
Íslandsmót Utanhúss 2015, Karlar +30 Tvíliða
Íslandsmót Utanhúss 2015, Stelpur U18 Einliða
Íslandsmót Utanhúss 2015, Börn U18 Tvíliða
Íslandsmót Utanhúss 2015, Strákar U18 Einliða
Íslandsmót Utanhúss 2015, Stelpur U16 Einliða
Íslandsmót Utanhúss 2015, Strákar U16 Einliða
Íslandsmót Utanhúss 2015, Stelpur U14 Einliða
Íslandsmót Utanhúss 2015, Strákar U14 Einliða
Íslandsmót Utanhúss 2015, Börn U12 Einliða

Mini Tennis flokkurinn – tímasetning tilkynnt á miðvikudaginn, 5.ágúst.

Dregið verður fyrir Meistaraflokkur  á þriðjudaginn, 4.ágúst kl. 17 í félagsheimili Þróttar – allir velkomnir.

Leikmannalist –  HÉR

Athuga – Leikmenn eru minntir á að mæta tímalega fyrir leikinn sinn. Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:

1 mínúta of seint = tapar 1 lotu
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum
16 mínútum of seint = tapar leiknum

Það verður engin undantekning varðandi þessar reglur og hvetur mótstjórinn ykkur til að undirbúa ykkur fyrir leikinn með því að mæta fyrr og hita upp með því að skokka, sippa, teygja eða slá á móti vegg við útivellina. Upphitunartími fyrir hvern leik er 5 mínútur.

Verðlaun eru veit fyrir 1., 2., og 3.sæti og þátttökuverðlaun fyrir alla í Mini Tennis flokkana.

Öllum keppendum er boðið verðlaunaafhendingar, laugardaginn, 15.ágúst, í framhald af Úrslitaleikana Meistaraflokkana í einliða.
Úrslitaleikana hefst kl. 11

Endilega hafa samband við mótstjóri Raj K. Bonifacius í símar 820-0825 eða raj@tennis.is ef það vaknar spurningar.

Góða skemmtun og gang ykkur vel!