Archives for June 2018

Tennisklúbb Víkings – umgengisreglurnar

   TENNISKLÚBB VÍKINGS

   Umgengisreglur

  1. Opnunartími tennisvellina er frá 08:00 til 22:00 nema keppni dragist fram yfir þann tíma.
  2. Vellirnir eru til afnota af meðlimum klúbbsins, nemendum og gestum Tennisklúbbs Víkings
  3. Tennisspilarar þurfa að ganga hljóðlega inn á tennisvellina.
  4. Leyfðir eru einungis tennisskór samkvæmt alþjóðlega tennissambandsins –
    bannað að spila á fótbolta / hlaupa / takka skóm.
  5. Glerílát eru bönnuð á öllum tennissvæðum.
  6. Tyggigúmmí er bannað á gervigrasinu.
  7. Reykingar og notkun munntóbaks eru með öllu óheimil á tennissvæðinu.
  8. Brýna skal fyrir spilurum, þjálfurum og öðrum viðkomandi að sýna svæðinu virðingu og ganga vel um tennissvæðið.
  9. Tennisspilarar bera ábyrgð á tjóni og skemmdum þeirra á svæðinu.
  10. Allt rusl skal setja í rusladalla á svæðinu.
  11. Áfengisauglýsingar eru með öllu óheimilar á svæðinu sama á við um vörumerki áfengistegunda.
  12. Öll notkun línuskauta, hlaupahjóla, hjólabretta og reiðhjóla er bönnuð inni á gervigrasinu.
  13. Ekki skal spila tónlist á svæðinu á meðan aðrir eru að spila og eftir kl.21.30
  14. Öll gæludýr eru bönnuð á svæðinu.
  15. Tennisspilarar og gestir þeirra sem fylgja ekki ofangreindum reglum verða beðnir um að fara án endurgreiðslu.

Stjórn Tennisklúbbs Víkings