Reykjavíkur Meistaramót í tennis
Tennisklúbbur Víkings í Fossvogsdal, Traðarland 1, 108 Reykjavík
20.-26.maí
Smella á flokkinn og þá kemur allt fram fyrir þann flokk-
Ef þið viljið sjá öllu leikjana, þá er það líka hægt að fara inná – http://www.tournamentsoftware.com/sport/players.aspx?id=A152154D-D , og smella á ykkar nafn.
Verðlaun eru veitt fyrir 1., 2. og 3.sæti og þátttökuverðlaun fyrir alla í Mini Tennis og U10. Lokahóf verður á laugardaginn, 26.maí í framhald af síðasta leikin.
Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína. Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum
16 mínútum of seint = tapar leiknum
Það verður engin undantekning varðandi þessar reglur og gott að undirbúa sig fyrir leikinn með því að mæta fyrr og hita upp – skokka, sippa, teygja eða slá á móti vegg við útivellina. Upphitunartími fyrir hvern leik er 5 mínútur. Leikmenn, foreldrar og aðstaðendur eru beðin um að fylgja umgengisreglur Tennisklúbb Víkings.
Athugasemdir
Fréttasafnið