Archives for May 2022

Reykjavíkur Meistaramót í tennis – mótstaflanir

2022 Reykjavíkur Meistaramót í Tennis (einliða, tvíliða og tvenndar)
Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík
16.-22.maí

Takk fyrir að taka þátt í 2022 Reykjavíkur Meistaramót í Tennis.
Hér er leikja fyrirkomalagi með tilitti til flokkana:

Einliða
Meistaraflokk / +30 / +40 / U16 / U14 – Best af þrem settum með forskot
U10 – Uppi 9 lotur (oddalota 8-8) án forskot

Tvíliða & Tvenndarleik
Best af þrem settum án forskot

Lokahóf mótsins verður á sunnudaginn, 30.maí í framhald af Reykjavíkur Meistaramót Liðakeppni. Stundviss reglar (sjá neðan) verður í gildi, vinsamlega mæta tímalega fyrir leikinn ykkar, takk fyrir.
Ef það vaknar spurningar, vinsamlega hafa samband við Raj, s.820-0825 raj@tennis.is

Stundviss reglur
Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína. Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu og uppkast
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum og uppkast
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum og uppkast
16 mínútum of seint = tapar leiknum

Það verður engin undantekning varðandi þessar reglur

Mótstaflanir:

Meistaraflokk karlar einliðaleik / Men´s Open sing
Meistaraflokk kvenna einliðaleik / Women´s Open si
Meistaraflokk tvíliðaleik / Open doubles
Meistaraflokk tvenndarleik / Open Mixed doubles
30 ára karlar einliðaleik / Men´s 30+ singles
30 ára kvenna einliðaleik / Women´s 30+ singles
30 ára tvíliðaleik / Adult 30+ doubles
40 ára karlar einliðaleik / Men´s 40+ singles
U16 strákar einliðaleik / Boy´s U16 singles
U14 börn einliðaleik / Children´s U14 singles

Leikmannaskrá https://www.tournamentsoftware.com/sport/players.aspx?id=9BF79CA5-1157-4060-B359-71CFDC752E7A