Archives for admin42

Reykjavíkur Meistaramót í tennis – mótskrá

2020 Reykjavíkur Meistaramót í Tennis (einstaklings greinar)
Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík
11.-16.maí

Takk fyrir að taka þátt í 2020 Reykjavíkur Meistaramót í Tennis. í núverandi ástandi á fordæmalausum tímum vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar þurfum við að fylgja nokkrar reglur til þess að hafa heimild til að halda keppninni.
Vinsamlega athuga að heimild til mótahöld fylgi reglur heilbrigðisráðuneytið og verður mótið án áhorfendur. Bara keppendur verður leyft inná svæði tennisvellina, sem er grindverk fyrir utan svæðinu. Fullorðna keppendur þarf einungis að virða tveggja metra nándarreglan. Keppendur mun hafa aðgang af klósettið en því miður ekkert annað eins og staðan er miðað við reglugerðinni. Vinsamlega koma með ykkur eigin vatnsbrúsa.

Reglur mótsins má finna á skráningasiður mótins – http://tennis.is/reykjavikur-meistaramot-2020/

Hér er keppnis fyrirkomalagi með tilitti til flokkana:

Einliða
Meistaraflokk / U18 / +30 – Best af þrem settum
U16 / U14 / U12 / +40 / +50 – Uppi 9 lotur (oddalota 8-8)
U10 Uppi 6 lotur (oddalota 5-5) – Uppi 6 lotur (oddalota 5-5)
Mini tennis – Uppi 4 lotur Uppi 4 lotu

Tvíliða
U16 / U14 / U12 / – Uppi 9 lotur (oddalota 8-8)

Lokahóf mótsins verður á laugardaginn, 30.maí í framhald af Reykjavíkur Meistaramót Liðakeppni. Stundviss reglar (sjá neðan) verður í gildi, vinsamlega mæta tímalega fyrir leikinn ykkar, takk fyrir.

Ef það vaknar spurningar, vinsamlega hafa samband við Raj, s.820-0825 raj@tennis.is

Stundviss reglur
Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína. Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu og uppkast
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum og uppkast
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum og uppkast
16 mínútum of seint = tapar leiknum
Það verður engin undantekning varðandi þessar reglur

Móts taflana má finna hér – https://www.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx?id=7CBA079F-98D6-4670-9F19-639DF3E7574D

Leikmannaskrá hér – https://www.tournamentsoftware.com/sport/players.aspx?id=7CBA079F-98D6-4670-9F19-639DF3E7574D

Hlakka til að sjá ykkur í næstu viku!