Archives for admin42

Reykjavíkur Meistaramót 2023 – mótstaflanir

2023 Reykjavíkur Meistaramót í Tennis (einliða- og tvíliðaleik)
Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík
15.- 21.maí

Takk fyrir að taka þátt í 2022 Reykjavíkur Meistaramót í Tennis.

Hér er leikja fyrirkomalagi með tilitti til flokkana:

Einliða
Meistaraflokk / +30 / +40 / U18 / U16 / U14 – best af þrem settum án forskot
U12 – uppi 9 lotur án forskot (oddalota ef 8-8, uppi 7 stig)
U10 – uppi 4 lotur án forskot
Mini Tennis – uppi 15 stig

Tvíliðaleik
Best af þrem settum án forskot

Hægt að skoða mótstaflanir hér – https://www.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx?id=ce275d83-dc5d-4186-af2a-900b30aed0be

Svo er líka hægt að skoða leikmannaskrá og leikir þeirra – https://www.tournamentsoftware.com/tournament/CE275D83-DC5D-4186-AF2A-900B30AED0BE/players

Dagskrá leikjana – https://www.tournamentsoftware.com/tournament/ce275d83-dc5d-4186-af2a-900b30aed0be/Matches

Lokahóf mótsins verður á sunnudaginn, 28.maí í framhald af Reykjavíkur Meistaramót Liðakeppni. Stundviss reglar (sjá neðan) verður í gildi, vinsamlega mæta tímalega fyrir leikinn ykkar, takk fyrir.

Ef það vaknar spurningar, vinsamlega hafa samband við Raj, s.820-0825 raj@tennis.is

Stundviss reglur
Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína. Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu og uppkast
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum og uppkast
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum og uppkast
16 mínútum of seint = tapar leiknum

Gang ykkur vel!!