Uncategorized

Grunnskólamót Reykjavíkur – úrslit

Grunnskólamót Reykjavíkur 2020 kláraði í gær og mikið fjör í rigningunni. Krakkarnir fá mikið hrós fyrir sína frammistöðu, það var alls ekki auðveld að keppa í svona veður og hegðun þeirra á meðan keppni stóð yfir alveg til fyrirmyndir. Og þakk ykkur foreldrar og aðstaðendur til að fylgja COVID´s reglan varðandi áhorfenda á keppninni. Þetta er sem mátti ekki fylgjast með vegna COVID19 reglan um áhorfendur. Takk kærlega fyrir að virða reglurnar.

Þetta er annað árið sem Grunnskólamót Reykjavíkur í tennis fer fram og voru samtals 49 krökkum að taka þátt í sjö árgang frá tólf grunnskólar – Fossvogsskóli, Háaleitisskóli, Hlíðaskóli, Húsaskóli, Hvassaleitiskóli, Ingunnarskóli, Ísaksskóli, Kelduskóli, Langholtsskóli, Melaskóli, Réttarholtsskóli og Vesturbæjarskóli.

Það var boðið uppá þremur keppnisgreinar í hvert árgang – mini tennis, fullstærð tennis og tvíliðaleik. Það var riðlakeppni í öllum flokkum og fengu krökkum marga leikir til að æfa sig að keppa. Þökkum Assa, Eirk, Eva, Hans, Ívan, Sölvi og Viktor fyrir hjálp þeirra að dæma leikjana.

Úrslit leikmanna er hægt að finna inná gagnagrunn mótsins – https://www.tournamentsoftware.com/sport/players.aspx?id=88840A91-CDBF-4295-A733-424DA5974915 og úrslit flokkana hér – https://www.tournamentsoftware.com/sport/events.aspx?id=88840A91-CDBF-4295-A733-424DA5974915

Niðurstaðan keppni fyrir hvert árgangur er reiknað eftir sæti í hvern flokk. Fyrir 1.sæti fær skólan þrjú stig, önnur sæti gefur tvö stig og þriðja sæti eitt stig. Skólann sem fær flest stig vinnur árgangurinn. Ef það er jafnt stig milli skólana, þá er skoða hvaða skólan var með flestir sigurvegarar (1.sæti) og ef það er jafnvel jafnt, þá með flestir í 2.sæti og 3.sæti ef þurfi þess.
Hér fyrir neðan er niðurstaðan keppninni (hér líka). Fossvogsskóli var með yfirburði í ár, samtals 36 stig, svo koma Hlíðaskóla næst með 13 stig og í þriðja sæti Réttarholtsskóla með 10 stig.

Lokahófið fyrir mótið verður mánudaginn, 1.júní kl.15 við tennisvellina Víkings. Krakkar fá viðurkenningu fyrir þátttöku, efstu þrjú sæti fær medalíur, skólar sem vinna árganginn fær bikar og sigurvegarar í hverjum flokki fá tennisspaða og bolta. Svo verður líka happadrætti fyrir þátttakendur sem mæta – margir tennis vinningar. Hlakka til að sjá ykkur!
Raj , s.820-0825 raj@tennis.is