Fréttir frá Alþjóða- Evrópu tennissambands tennisþjálfara námskeið hjá Mouratoglou Tennis Academy, Frakkland

Í fyrradag sótti ég tennisþjálfara ráðstefnan á vegum alþjóða- og evrópu tennissambandsins (ITF / Tennis Europe) hjá Mouratoglou Tennis Academy í Biot, Frakkland.  Áherslu í ár tengdi kvenna tennisþjálfun með fyrirlestrar frá marga þekktir þjálfarar og leikmönnum á heimsvísu,  og voru yfir 120 þjálfarar frá 39 þjóðum staddur á ráðstefnunni.    Christiane Jolissaint, sem er yfirmaður þróunarsvið Tennis Europe, forstjóri Tennis Europe Thomas Hammerl og ITF þróunarstjóri fyrir Tennis Europe Vitor Cabral sem kom til Íslands núna í sumar sá um að stýra ráðstefnunni.

Patrick Mouratoglou byrjaði ráðstefnunni og  talaði um sínu ástríðu fyrir tennisþjálfun og fjallaði um lykla atriðar um árangri hans sem þjálfari.  Eftir spurningu og svartíma leiddi hann þá þjálfarana í gegnum nokkrar af æfingum sínum á vellinum.    Eftir Mouratoglou kom Jo Ward sem starfir fyrir Bresku tennissambandsins  og ITF touring þjálfari Irena Chichmarova, og held svo áfram með þjálfunarkennslu inná vellina.  Þær hafa báða marga ára reynslu af unglings stelpur þjálfun og útskýrði nokkrar þættir til samanburð við að þjálfa strákana.

Daginn eftir var Li Pingwei,  frá Kína,  að ræða um WTA Pathway og tölfræðilega möguleikana fyrir ungir stelpur til að vera atvinnumaður í tennis með nýjasta gögn frá því þær hefja að æfa, þátttöku og velgengi í ITF U18 og Futures / Challenger / WTA mótum.  Svo kom  ITF kvenna þjálfari Petra Russegger  og gaf sínu ráð í kvennkyns þjálfun varðandi samskipti við þjálfara, lykla þættir til að efla sjálfstraust þeirra, nauðsynlega endurgjöf og breytingar sem þær fara yfirleit í gegnum kynþróskun. Carl Maes, fyrrum Belgíska og Bresk landsliðsþjálfari og langvarandi þjálfari til Kim Clijsters, syndi vísindalegum aðferðum til að þjálfa stelpur og mikilvægu atriðum tengdi þróskuna þeirra.  Hann fjallaði vel um hvaða þættir sem er gott til að hafa í huga í áætlunarþjálfun (“periodization”) varðandi markmiðum tengd  mótsárangur og markmiðum tengd verklega atriðum.  Næst kom Roch Vidal frá Franska tennissambandsins og for yfir  tæknilegum og taktískum æfingar tengd uppgjöf og móttöku fyrir stelpur og svo kom  Ruben Neyens frá Hollandi og lagði áherslu á að finna jafnvægi milli gæði og ákafleiki.  Neyens for síðan í gegnum nokkrar góður æfingar til að efla samhæfileiks hreyfiþröskun stelpurnar.

Ráðstefnan lauk með heimsmeistari 2009, Dinara Safina,  og talaði hún um hvað hún þurfti  að gera –  frá því sem hún byrjaði í tennis sem ungan stelpa,  til að ná toppnum sem atvinnumaður.   Báða foreldrar hennar voru tennisþjálfarar og bróðir hennar – Marat Safin (sem náði líka að vera nr.1 í heimi),  tóku stóran þátt í hennar ferli og ræddi hún kostir og gallana.

Þetta var framúrskarandi ráðstefna og hlakka ég til að deila og innleiða þessi efni á næstu kennslustund.

 

Comments are closed.

%d