Grunnskólamót Reykjavíkur 2016 í Míni Tennis, laugardaginn, 11.júní

Grunnskólamót Reykjavíkur 2016 í  Míni Tennis
11.júní 2016

wilson_camp4 wilson_camp1 wilson_camp3

Tennisdeild Víkings mun sjá um Grunnskólamót í  Míni Tennis, fyrir Reykvísk skólabörn. Ókeypis keppni fyrir börn í 4., 5. og 6. bekk.

Keppni fer fram á tennisvellir Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík á laugardaginn, 11.júní frá kl.10-14

Vinsamlega skrá ykkur hér

Verðlaun
Það eru verðlaun fyrir bæði einstaklingar og skóla:
tennisspaði og boltar fyrir efstu 3 sæti í hverjum flokki & farandbikar til stigahæsta skólans.

Stigakeppni á milli skóla fer þannig fram að 10 fyrsta hverri grein fá stig fyrir sinn skóla; 1. sæti gefur 10 stig, 2.sæti gefur 9 stig og svo koll af kolli. Stigahæsti skólinn fær farandbikar til varðveislu í eitt ár.

Spurningar?  Ef það vakna spurningar, ekki hika við að hafa samband, Raj í s.820-0825 eða raj@tennis.is

Comments are closed.

%d