Íslandsmót Utanhúss – mótskrá

Hér fyrir neðan eru mótskrá –

Mótstafla
Íslandsmót Utanhúss – meistaraflokk karla einliða
Íslandsmót Utanhúss – meistaraflokk kvenna einliða
Íslandsmót Utanhúss – meistaraflokk karla tvíliða
Íslandsmót Utanhúss – meistaraflokk kvenna tvíliða
Íslandsmót Utanhúss – meistaraflokk tvenndarleik
Íslandsmót Utanhúss – 50 ára karlar einliða
Íslandsmót Utanhúss – 40 ára karlar einliða
Íslandsmót Utanhúss – 30 ára karlar einliða
Íslandsmót Utanhúss – 30 ára karlar tvíliða
Íslandsmót Utanhúss – 30 ára kvenna tvíliða – 30 ára kvenna tvíliða
Íslandsmót Utanhúss – 18 ára og yngri stelpur einliða
Íslandsmót Utanhúss – 18 ára og yngri strákar einliða
Íslandsmót Utanhúss – 18 ára og yngri börn tvíliða
Íslandsmót Utanhúss – 16 ára og yngri stelpur einliða
Íslandsmót Utanhúss – 16 ára og yngri strákar einliða
Íslandsmót Utanhúss – 14 ára og yngri stelpur einliða
Íslandsmót Utanhúss – 14 ára og yngri strákar einliða
Íslandsmót Utanhúss – 14 ára og yngri börn tvíliða
Íslandsmót Utanhúss – 12 ára og yngri stelpur einliða
Íslandsmót Utanhúss – 12 ára og yngri strákar einliða
Íslandsmót Utanhúss – 10 ára og yngri börn einliða

Tennisvellir Þróttar í Laugardal (Meistara- og öðlingaflokkar) og tennisvellir Víkings í Fossvogsdal (Barna- og unglingaflokkar)

Mini Tennis flokkurinn verður keppt á Víkings vellir á fimmtudaginn, 10.ágúst kl.14.

Lokahóf er í framhaldi af síðasta leik mótsins (úrslitaleikir karla og kvenna), sunnudaginn, 13.ágúst kl.12.30 á Þróttaraheimilið.

Stundviss reglur

Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína. Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:

1 mínúta of seint = tapar 1 lotu

6 mínútum of seint = tapar 2 lotum

11 mínútum of seint = tapar 3 lotum

16 mínútum of seint = tapar leiknum

Það verður engin undantekning varðandi þessar reglur og hvetur mótstjórinn ykkur til að undirbúa ykkur fyrir leikinn með því að mæta fyrr og hita upp með því að skokka, sippa, teygja eða slá á móti vegg við útivellina. Upphitunartími fyrir hvern leik er 5 mínútur.

Leikmenn geta líka  fletta upp leikjana sína á  – http://www.tournamentsoftware.com/sport/players.aspx?id=E96DFECC-41E2-42DD-8378-CE9768AB4445

Mótstjórar Raj K. Bonifacius – raj@tennis.is, s.820-0825 og Hinrik Helgason  – hinrik.helga@gmail.com, s.616-7725

Comments are closed.

%d