Mótskrá 1.Stórmót TSÍ 2017, 24.-26.febrúar

1.Stórmót TSÍ 2017
24.-26.febrúar, Tennishöllin í Kópavogur
Dalsmári 13, 201 Kópavogur

MINI TENNIS flokkurinn verður keppt  á laugardaginn, 25.febrúar kl.12.30-14.00

Hér eru tenglar fyrir mótskrá 1.Stórmótsins –
Mótskrá
1.Stórmót TSÍ – ITN einliða
1.Stórmót TSÍ – 14 ára og yngri
1.Stórmót TSÍ – 12 ára og yngri
1.Stórmót TSÍ – 10 ára og yngri
1.Stórmót TSÍ Mini Tennis
Leikmannaskrá er á – http://www.tournamentsoftware.com/sport/players.aspx?id=E96DFECC-41E2-42DD-8378-CE9768AB4445

Verðlaun eru veit fyrir 1., 2., og 3.sæti og þátttökuverðlaun fyrir alla í Mini Tennis og U10

Lokahóf – Pizzapartý og verðlaunafhending í framhaldi af síðasta leik mótsins á sunnudaginn, 26.febrúar kl. 16

Mótstjóri – Raj K. Bonifacius (raj@tennis.is, s.820-0825)

Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína. Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum
16 mínútum of seint = tapar leiknum

Vinsamlega fylgjið þessum reglum. Mikilvægt að mæta fyrr og hita upp með því að skokka, sippa, teygja eða slá á móti vegg við útivellina. Upphitunartími fyrir hvern leik er 5 mínútur.
Ef það vakna spurningar eða eitthvað óljóst, vinsamlega hafa samband.

Comments are closed.

%d