Vor tennisæfingar innanhúss hefst 5. janúar 2025

Tennisæfingar og námskeið eru að hefjast 5. janúar 2025

Vor 2025
  • Innanhúss tennisæfingar eru á tveimur stöðum - Réttarholtsskóli í Reykjavík og Tennishöllin í Kópavogur
  • Lærðu tennis í 2024!
Wilson Roland Garros töskur

Wilson Roland Garros töskur

Nýju sending af tennis vöru á www.sportverzlun.is
Read More
Wilson spöðum

Wilson spöðum

Prófaðu nýjasta Wilson spöðum
Read More
Tennis skór

Tennis skór

Nýjasta Wilson tennisskór!
Read More
Luxilon tennisstrengja

Luxilon tennisstrengja

Luxilon tennisstrengja, vinsælasta hjá atvinnumönnum
Read More

Jóla- og Bikarmót TSÍ

Síðasta mót ársins, Jóla- og Bikarmót TSÍ verður haldið 17-22. desember fyrir börn og unglinga og +30 flokk, 27.-30. desember fyrir ITN og +50 flokkar. Keppt er í einliða-, tvíliða-, og tvenndarleik á mótinu og fer mót fram í Tennishöllin í Kópavogi (Dalsmári 13, 201 Kópavogur)

Dagana 17-22 desember verður keppt í :
Mini tennis, U10, U12, U14, U16, U18 og 30+ flokkar
Síðasti skráningardagur er miðvikudaginn, 14.desember.
Mótskrá verður tilbúin fimmtudaginn, 15.desember.

Á milli jóla og nýárs, dagana 27-30 desember er keppt í:
ITN flokki sem er fyrir alla, Meistaraflokk og 50+ flokk.
Síðasti skráningardagur er þriðjudaginn, 20.desember.
Mótskrá verður tilbúin 22.desember.

Úrslitaleikur og lokahóf mótsins verður fimmtudaginn, 30. desember

Mótsgjöld í fullorðinsflokkum eru:
Einliðaleikur: 5.000 kr
Tvíliða-tvenndarleikur: 2.500 kr

Mótsgjöld í barnaflokkum eru:
Einliðaleikur: 3.000 kr
Tvíliða-tvenndarleikur: 1.500 kr

Verð í ITN flokk fyrir börn og unglinga 18 ára og yngri er 3.000 kr

Vinsamlegast athugið að hámarks þáttaka eru (2) einliðaleiksflokkar og (2) tvíliða-tvenndarflokkar og að flokkar verða sameinaðir ef þurfa þykir.

Peningaverðlaun verða veitt fyrir efstu þrjú sæti í meistaraflokki einliðaleik karla og kvenna –

  1. Verðlaun = 30.000 kr.
  2. Verðlaun = 20.000 kr.
  3. Verðlaun = 10.000 kr.

Mótstjóri er: Raj K. Bonifacius, s.820-0825, raj@tennis.is

Skráning er nú lokað. Vinsamlega skoða mótskrá Jóla-Bikarmót TSÍ hér – https://tsi.is/2021/12/jola-bikarmot-tsi-motaskra/