Vor tennisæfingar innanhúss hefst 5. janúar 2025

Tennisæfingar og námskeið eru að hefjast 5. janúar 2025

Vor 2025
  • Innanhúss tennisæfingar eru á tveimur stöðum - Réttarholtsskóli í Reykjavík og Tennishöllin í Kópavogur
  • Lærðu tennis í 2024!
Wilson Roland Garros töskur

Wilson Roland Garros töskur

Nýju sending af tennis vöru á www.sportverzlun.is
Read More
Wilson spöðum

Wilson spöðum

Prófaðu nýjasta Wilson spöðum
Read More
Tennis skór

Tennis skór

Nýjasta Wilson tennisskór!
Read More
Luxilon tennisstrengja

Luxilon tennisstrengja

Luxilon tennisstrengja, vinsælasta hjá atvinnumönnum
Read More

Mótskrá – Reykjavíkur Meistaramót í tennis

Reykjavíkur Meistaramót í tennis
Tennisklúbbur Víkings í Fossvogsdal, Traðarland 1, 108 Reykjavík
20.-26.maí

Smella á flokkinn og þá kemur allt fram fyrir þann flokk-

Mótstaflan
Meistaraflokk einliða / Open singles – Kvenna einliða
Meistaraflokk einliða / Open singles – Karlar
Meistaraflokk tvíliða / Open doubles – Karla tvíliða
Meistaraflokk tvíliða / Open doubles – Kvenna tvíliða
30 ára einliða / singles
40 ára einliða / singles – Karlar
U18 einliðaleik / singles – Börn
U16 einliðaleik / singles – Stelpur
U16 einliðaleik / singles – Strákar
U16 tvíliðaleik / doubles – Strákar
U14 einliðaleik / singles – Stelpur
U14 einliðaleik / singles – Strákar
U14 tvíliðaleik / doubles – Börn
U12 einliðaleik / singles – Strákar
U12 einliðaleik / singles – Stelpur
U12 tvíliðaleik / doubles – Strákar
U10 einliðaleik / singles – Börn

Ef þið viljið sjá öllu leikjana, þá er það líka hægt að fara inná – http://www.tournamentsoftware.com/sport/players.aspx?id=A152154D-D , og smella á ykkar nafn.

Verðlaun eru veitt fyrir 1., 2. og 3.sæti og þátttökuverðlaun fyrir alla í Mini Tennis og U10.   Lokahóf  verður á laugardaginn, 26.maí í framhald af síðasta leikin.

Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína. Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum
16 mínútum of seint = tapar leiknum
Það verður engin undantekning varðandi þessar reglur og gott að undirbúa sig fyrir leikinn með því að mæta fyrr og hita upp – skokka, sippa, teygja eða slá á móti vegg við útivellina. Upphitunartími fyrir hvern leik er 5 mínútur.  Leikmenn, foreldrar og aðstaðendur eru beðin um að fylgja umgengisreglur Tennisklúbb Víkings.