Vor tennisæfingar innanhúss hefst 5. janúar 2025

Tennisæfingar og námskeið eru að hefjast 5. janúar 2025

Vor 2025
  • Innanhúss tennisæfingar eru á tveimur stöðum - Réttarholtsskóli í Reykjavík og Tennishöllin í Kópavogur
  • Lærðu tennis í 2024!
Wilson Roland Garros töskur

Wilson Roland Garros töskur

Nýju sending af tennis vöru á www.sportverzlun.is
Read More
Wilson spöðum

Wilson spöðum

Prófaðu nýjasta Wilson spöðum
Read More
Tennis skór

Tennis skór

Nýjasta Wilson tennisskór!
Read More
Luxilon tennisstrengja

Luxilon tennisstrengja

Luxilon tennisstrengja, vinsælasta hjá atvinnumönnum
Read More

Íslandsmót Innanhúss 2019, 19.-24.mars

Íslandsmót Innanhúss 19.-24.mars  2019
Tennishöllin í Kópavogi

Keppt verður í eftirfarandi flokkum:

Barna- og unglingaflokkar Mini tennis, 10, 12, 14, 16, 18 ára og yngri. einliða- og tvíliðaleikur
Meistaraflokkur karla og kvenna. Einliða-, tvíliða- og tvenndarleikur
Öðlingaflokkar 30, 40, 50 og 60 ára og eldri. Einliða- og tvíliðaleikur
Athugið að flokkar verða sameinaðir ef þurfa þykir.

Vinsamlegast athugið að hámarks þáttaka eru (3) einliðaleiksflokkar og (2) tvíliða-tvenndarflokkar

Skráningu (og afskráningu) lýkur föstudaginn, 15. mars kl. 18:00

Mótskrá verður svo birt á www.tennissamband.is 17. mars

Þátttökugjald:

Barnaflokkar: Einliðaleikur 3.000 kr.; Tvíliðaleikur 1.500 kr./mann
Aðrir flokkar: Einliðaleikur 4.000 kr.; Tvíliða/Tvenndarleikur 2.500 kr./mann
Mótstjórar eru Raj K. Bonifacius s. 820-0825 og Grímur Emilsson s.659-9474