Vor tennisæfingar innanhúss hefst 5. janúar 2025

Tennisæfingar og námskeið eru að hefjast 5. janúar 2025

Vor 2025
  • Innanhúss tennisæfingar eru á tveimur stöðum - Réttarholtsskóli í Reykjavík og Tennishöllin í Kópavogur
  • Lærðu tennis í 2024!
Wilson Roland Garros töskur

Wilson Roland Garros töskur

Nýju sending af tennis vöru á www.sportverzlun.is
Read More
Wilson spöðum

Wilson spöðum

Prófaðu nýjasta Wilson spöðum
Read More
Tennis skór

Tennis skór

Nýjasta Wilson tennisskór!
Read More
Luxilon tennisstrengja

Luxilon tennisstrengja

Luxilon tennisstrengja, vinsælasta hjá atvinnumönnum
Read More

Tennisklúbb Víkings – umgengisreglurnar

   TENNISKLÚBB VÍKINGS

   Umgengisreglur

  1. Opnunartími tennisvellina er frá 08:00 til 22:00 nema keppni dragist fram yfir þann tíma.
  2. Vellirnir eru til afnota af meðlimum klúbbsins, nemendum og gestum Tennisklúbbs Víkings
  3. Tennisspilarar þurfa að ganga hljóðlega inn á tennisvellina.
  4. Leyfðir eru einungis tennisskór samkvæmt alþjóðlega tennissambandsins –
    bannað að spila á fótbolta / hlaupa / takka skóm.
  5. Glerílát eru bönnuð á öllum tennissvæðum.
  6. Tyggigúmmí er bannað á gervigrasinu.
  7. Reykingar og notkun munntóbaks eru með öllu óheimil á tennissvæðinu.
  8. Brýna skal fyrir spilurum, þjálfurum og öðrum viðkomandi að sýna svæðinu virðingu og ganga vel um tennissvæðið.
  9. Tennisspilarar bera ábyrgð á tjóni og skemmdum þeirra á svæðinu.
  10. Allt rusl skal setja í rusladalla á svæðinu.
  11. Áfengisauglýsingar eru með öllu óheimilar á svæðinu sama á við um vörumerki áfengistegunda.
  12. Öll notkun línuskauta, hlaupahjóla, hjólabretta og reiðhjóla er bönnuð inni á gervigrasinu.
  13. Ekki skal spila tónlist á svæðinu á meðan aðrir eru að spila og eftir kl.21.30
  14. Öll gæludýr eru bönnuð á svæðinu.
  15. Tennisspilarar og gestir þeirra sem fylgja ekki ofangreindum reglum verða beðnir um að fara án endurgreiðslu.

Stjórn Tennisklúbbs Víkings