Dómaranámskeið TSÍ – æfingar í júlí

Framhaldið af dómaranámskeiðar TSÍ sem voru í júní heldur áfram núna í júlí mánaði í Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavik.

Núna er tækifæri til að æfa sig sem línu- og stól dómarar og hefst fyrsta tíma núna á föstudaginn, 6.júlí.

Vinsamlega fylla út hér fyrir neðan hvenær þið getið mæta,  takk fyrir.

Name

Comments are closed.

%d