Jóla-Bikar-Meistaramót TSÍ – skráningasíðu

Jóla-Bikar-Meistaramót 2017
Barna- og unglingaflokkar frá 18.-22.desember &
ITN og fullorðinsflokkum frá 27.-30.desember
Tennishöllinni Kópavogi
Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
• “Mini Tennis” –
• Einliða-  og tvíliðaleik  í barna- og unglingaflokkum – 10 ára, 12 ára, 14 ára, 16 ára og 18 ára
• Einliða-, tvíliða- og tvenndarleik  í ITN flokki
• Einliða-, og tvíliðaleik í +30, +40, +50 & +60
• Byrjendaflokk
• Forgjafarflokk

SKRÁ YKKUR HÉR

 

Comments are closed.

%d