Mótskrá – Íslandsmót Innanhúss 2016, 21.-24.apríl

Íslandsmót Innanhúss 2016
21.-24.apríl
Tennishöllin í Kópavogur, Dalsmári 13, 201 Kópavogur

Nafnaleit – hér er hægt að finna keppendur í mótið – http://www.tournamentsoftware.com/sport/players.aspx?id=2B4D0B69-23EB-4CB8-A890-9881AF9A7CF7
Flokk
Meistaraflokk Karlar einliða
Meistaraflokk Kvenna einliða
Meistaraflokk Karla tvíliða
Meistaraflokk Kvenna tvíliða
Öðlingar 40 ára+ einliða
Öðlingar karlar 30 ára+ einliða
Öðlingar 30 ára+ tvíliða
Strákar 18 ára einliða
Stelpur 18 ára einliða
Börn 18 ára tvíliða
Stelpur 16 ára einliða
Strákar 16 ára einliða
Stelpur 14 ára einliða
Strákar14 ára einliða
Börn 14 ára tvíliða
Börn 12 ára einliða
Börn 10 ára einliða
Mini Tennis einliða
Athuga – Leikmenn eru minntir á að mæta tímalega fyrir leikinn sinn. Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:

1 mínúta of seint = tapar 1 lotu
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum
16 mínútum of seint = tapar leiknum

Það verður engin undantekning varðandi þessar reglur og hvetur mótstjórinn ykkur til að undirbúa ykkur fyrir leikinn með því að mæta fyrr og hita upp með því að skokka, sippa, teygja eða slá á móti vegg við útivellina. Upphitunartími fyrir hvern leik er 5 mínútur.

Verðlaun eru veit fyrir 1., 2., og 3.sæti og þátttökuverðlaun fyrir alla í Mini Tennis og U10 flokkana.

Úrslitaleikur, verðlaunaafhending og pizzapartý hefst sunnudaginn, 24.apríl kl.18

Dómarahappadrætti – vertu með!

Endilega hafa samband við mótstjóri Raj K. Bonifacius í símar 820-0825 eða raj@tennis.is ef það vaknar spurningar.

Gang ykkur vel!

Leave a Reply

%d