Mótskrá og verðlaun – Stórmót Tennissamband 28.-30.nóvember

tsi_master_logo_2014

TSÍ Stórmót Nr. 3
28.-30.nóvember 2014

UPPLÝSINGAR
Dag- og tímasetningar fyrir keppendur –  HÉR
MótskráHÉR

Því miður höfum við ekki nógu tíma til að halda B keppni (“Consolation”) leikir núna um helgi. Þessi leikir mun fara fram frá mánudaginn – föstudaginn, 3.- 7.desember.

Lokahóf – Verðlaunafhending og pizzapartý okkar verður svo laugardaginn, 6.desember kl.14 í Tennishöllinni.
Verðlaun eru veit fyrir fyrsta 3 sæti í aðalkeppni og 1.sæti í B keppni.  Þátttökuverðlaun fyrir allir í Mini Tennis.

Flokk Sæti Nafn
Mini Tennis 10 ára og yngri
1 Berglind Fjölnisdóttir
2 Guðmundur Hrafn Geirsson
3 Victoria Rán Garðarsdóttir

Mini Tennis 11-12 ára
1 Tómas Andri Ólafsson
2 Tristan Máni Sigtryggsson
3 Högni Sæberg Hjörvarsson

Börn 10 ára og yngri
1 Sebastian Frybarger
2 Ásta María Armesto Nuevo
3 Bryndís Rósa Armesto Nuevo

Stelpur 12 ára og yngri

1 Georgina Athena Erlendsdóttir
2 Hanna Álfheiður Gunnarsdóttir
3 Victoria Rán Garðarsdóttir

Strákar 12 ára og yngri

1 Elmar Beckers
2 Tómas Andri Ólafsson
3 Valtýr Páll Stefánsson
B Keppni 1 Tristan Máni Sigtryggsson

Stelpur 14 ára og yngri

1 Sofia Sóley Jónasdóttir
2 Sara Lind Þorkellsdóttir
3 Melkorka Ingibjörg Pálsdóttir

Strákar 14 ára og yngri

1 Elmar Beckers
2 Brynjar S. Engilbertsson
3 Tómas Andri Ólafsson

Stelpur 16 ára og yngri

1 Anna Soffia Grönholm
2 Sofia Sóley Jónasdóttir
3 Melkorka Ingibjörg Pálsdóttir
B Keppni 1 Óklárað

Strákar 16 ára og yngri

1 Sigurjón Ágústsson
2 Brynjar S. Engilbertsson
3 Sebastían Sigurðarson

Meistaraflokk Karla- ITN

1 Raj K. Bonifacius
2 Fjölnir Pálsson
3 Davíð Ármann Eyþórsson

Meistaraflokk Kvenna – ITN

1 Anna Soffia Grönholm
2 Sofia Sóley Jónasdóttir
3 Hekla María Jamila Oliver

Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímalega fyrir leikinn sinn. Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum
16 mínútum of seint = tapar leiknum

Það verður engin undantekning varðandi þessar reglur og hvetur mótstjórinn ykkur til að undirbúa ykkur fyrir leikinn með því að mæta fyrr og hita upp með því að skokka, sippa og teygja. Upphitunartími fyrir hvern leik er 5 mínútur.

Tennisboltar og vallastærðir- 
U10 – Rauðu boltar á appelsínugulu velli
U12 – Græna boltar á venjulegan völl
Allir aðrir notar venjulega boltará venjulegan völl

Ef það vaknar spurningar, vinsamlega hafa samband – Raj. s.820-0825 og raj@tennis.is

Leave a Reply

%d