Reykjavíkur Meistaramót í tennis
Reykjavik Tennis Championships
5.-10. maí (liðakeppni)
12. -16. maí (einliða, tvíliða og tvenndar)
Liðakeppni / team events 5.-10. maí 2025
Einstaklings greinar / individual events, 12. – 16. maí 2025
Keppnisvellir –
Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík
Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
• Barna- og unglingaflokkar Mini Tennis, U10, U12, U14, U16, U18
• Meistaraflokkur karla og kvenna
• Öðlingaflokkar 30, 40, 50 og 60 ára og eldri
(Athugið að flokkar verða sameinaðir ef þurfa þykir)
Vinsamlegast athugið að hámarks þáttaka eru (3) einliðaleiksflokkar og (2) tvíliða-tvenndarflokkar*
Reglur – meistaramot_rvk_reglur
Rules – meistaramot_rvk_reglur_english
SKRÁNING / REGISTRATION – here below
Skráningu lýkur / 2. maí (liðakeppni) & 9.maí (einstaklings greinar)
Registration deadline May 2 (team) and May 9 (individual)
Mótskrá verður svo birt á www.tennis.is
Þátttökugjald einstaklingsgreinar(entry fees):
Barnaflokkar: Einliðaleikur 3.000 kr.; Tvíliðaleikur 1.500 kr./mann
Aðrir flokkar: Einliðaleikur 5.000 kr.; Tvíliða/Tvenndarleikur 2.500 kr./mann
Liðakeppni (team) gjald – 8.000 kr./barna- og unglingaflokka; 12.000 kr. eldri
Mótstjóri Raj K. Bonifacius s. 820-0825 raj@tennis.is
Athugasemdir
Fréttasafnið