Haust tennisæfingar innanhúss hefst 1. september 2024

Tennisæfingar og námskeið eru að hefjast 1. september

Haust 2024
  • Innanhúss tennisæfingar eru á tveimur stöðum - Réttarholtsskóli í Reykjavík og Tennishöllin í Kópavogur
  • Lærðu tennis í 2024!
Wilson Roland Garros töskur

Wilson Roland Garros töskur

Nýju sending af tennis vöru á www.sportverzlun.is
Read More
Wilson spöðum

Wilson spöðum

Prófaðu nýjasta Wilson spöðum
Read More
Tennis skór

Tennis skór

Nýjasta Wilson tennisskór!
Read More
Luxilon tennisstrengja

Luxilon tennisstrengja

Luxilon tennisstrengja, vinsælasta hjá atvinnumönnum
Read More

Egill og Garima Reykjavíkurmeistarar í tennis

Víkingarnir Egill Sigurðsson og Garima Nit­inkumar Kaluga­de eru Reykjavíkurmeistarar í tennis þegar Reykjavíkurmeistaramót lauk á Víkingsvellinum í gær.

Reykjavíkurmeistaramót í tennis er tveggja vikna keppni sem er tvískipt – fyrsta vikan einstaklings greinar (einliðaleik og tvíliðaleik) og seinni vikan liðakeppni, samansett af eina tvíliðaleikur og tvær einliðaleiks leikir. 
Garima, sem er 12 ára göm­ul, vann Emilía Eyva Thygesen – einnig 12 ára úr Víking, í úrslitaleik meistaraflokk kvenna í einliðaleik, 7-5, 6-3.  Í þriðja sæti var Eyglós Dís Ármannsdóttir frá Fjölni.  

Egill vann Raj K. Bonifacius, Víking, í úrslitaleikinn karla flokki, 6-3, 6-4.  Í þriðja sæti voru þeir Högni Egilsson og Sigurbjartur Sturla Atlason, báðir úr Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur (HMR).

Þær Irka Cacicedo Jaroszynska / Sigríður Sigurðardóttir (Fjölnir) sigraði í meistaraflokk kvenna tvíliðaleik og þeir Jonathan Wilkins / Thomas Beckers (HMR) í meistaraflokk karla tvíliða. 

Í liðakeppni sigraði Fjölnir A sigraði Fjölnir B, 2-1,  í meistaraflokk kvenna  og Víkingur vann á móti HMR, líka 2-1,  í meistaraflokk karlar. 

Eftirtalin eru Reykjavíkurmeistarar í hinu flokkana-

Mini Tennis liðakeppni – Víking 
U10 liðakeppni – Víking 
U12 einliðaleik – Hildur Sóley Freysdóttir (Víking) & Juan Pablo Moreno Monsalve (Fjölnir)
U14 liðakeppni  – HMR 
U14 einliðaleik – Riya Nitinkumar Kalugade (HMR)

U16 liðakeppni –  Fjölnir
U16 einliðaleik – Daniel Pozo (Fjölnir) og Saule Zukauskaite (Fjölnir)
U16 tvíliðaleik – Garima og Emilía (Víking)

U18 liðakeppni – Víking

U18 einliðaleik – Aleksandar Stojanovic (Víking) & Bryndís Rósa Armesto Nuevo (Fjölnir)

+30 kvenna liðakeppni – Fjölnir
+30 karlar liðakeppni – HMR

+30 einliðaleik – Sigurbjartur Sturla Atlason (HMR)

+40 einliðaleik – Ólafur Helgi Jónsson (Fjölnir)
+50 einliðaleik – Hrólfur Sigurðsson (Fjölnir)

Öll úrslit í einstaklingskeppni má lesa á eftirfarandi slóð – https://www.tournamentsoftware.com/sport/events.aspx?id=CE275D83-DC5D-4186-AF2A-900B30AED0BE og liðakeppni hér – https://www.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx?id=2E1C1568-9994-4941-8230-E22ADED31374