Vor tennisæfingar innanhúss hefst 5. janúar 2024

Tennisæfingar og námskeið eru að hefjast 1. janúar

Vor 2024
 • Innanhúss tennisæfingar eru á tveimur stöðum - Réttarholtsskóli í Reykjavík og Tennishöllin í Kópavogur
 • Lærðu tennis í 2024!
Wilson Roland Garros töskur

Wilson Roland Garros töskur

Nýju sending af tennis vöru á www.sportverzlun.is
Read More
Wilson spöðum

Wilson spöðum

Prófaðu nýjasta Wilson spöðum
Read More
Tennis skór

Tennis skór

Nýjasta Wilson tennisskór!
Read More
Luxilon tennisstrengja

Luxilon tennisstrengja

Luxilon tennisstrengja, vinsælasta hjá atvinnumönnum
Read More

TSÍ Roland Garros Tribute tennis mót 2023

TSÍ Roland Garros Tribute tennis mót, 5. – 8. júní
Víkingsvöllum, Traðarland 1, 108 Reykjavík
Keppnis boltar – Wilson Roland Garros

Í boði verður / events:

 • ITN einliðaleik (með verðlaunafé og “B” keppni fyrir þá sem tapa fyrsta leik)
 • U14 / U10 / Mini Tennis einliðaleiks flokkar fyrir börn
 • Skemmtimót Tvíliða “Mixer” (fimmtudaginn, 8. júní, kl. 18.30-21) –
  blandað meðspilarar og mótherjar í 6 umferðir (16 manns)
 • Wilson Roland Garros happdrætti – fjöldi vinninga í boði –

Þátttökugjald / entry fee:

 • ITN einliðaleik – 5.000 kr.
 • U14 / U10 / Mini Tennis – 3.000 kr. / flokk
 • Skemmtímót Tvílíða “Mixer” – 5.000 kr.

Skráning (fyrir 2. júní):

Þátttökugjald: Barnaflokkar - Einliðaleikur 3.500 kr.; Meistaraflokkur ITN Einliðaleikur 5.500 kr. (fullorð.) / 3.500 kr. (börn)
Þátttökugjald: 5.000 kr. Skemmti “mixer” tvíliðaleik keppni (16 keppendur, 6 umferðir, blanðað með- og mótspilarar með hverju umferð, fimmtudaginn, 8. júní kl. 18.30 – 21)
Vinsamlega taka fram dögum / tímar sem þú kemst ekki og við gerum okkar besta til að skipuleggja í kringum það - Please indicate any days / times you can not compete and we will do our best in scheduling your matches