Reykjavíkur Meistaramót 2024

Reykjavíkur Meistaramót í tennis
Reykjavik Tennis Championships
13.-19.maí (einliða, tvíliða og tvenndar)
3. -5. júní (liðakeppni)

Einstaklings greinar / individual events, 13. – 19. maí 2024

Liðakeppni / team events 3.-5. júní 2024

Keppnisvellir –
Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík

Keppt verður í eftirfarandi flokkum:

• Barna- og unglingaflokkar Mini Tennis, U10, U12, U14, U16, U18
• Meistaraflokkur karla og kvenna
• Öðlingaflokkar 30, 40, 50 og 60 ára og eldri
(Athugið að flokkar verða sameinaðir ef þurfa þykir)

Vinsamlegast athugið að hámarks þáttaka eru (3) einliðaleiksflokkar og (2) tvíliða-tvenndarflokkar*
 

Reglurmeistaramot_rvk_reglur
Rules  – meistaramot_rvk_reglur_english

SKRÁNING / REGISTRATION – here below
Skráningu lýkur  / 10.maí (einstaklings greinar) og 31. maí (liðakeppni)
Registration deadline May 10  (individual) and May 31 (team)

Mótskrá verður svo birt á www.tennis.is

Þátttökugjald einstaklingsgreinar(entry fees):
Barnaflokkar: Einliðaleikur 3.000 kr.; Tvíliðaleikur 1.500 kr./mann
Aðrir flokkar: Einliðaleikur 5.000 kr.; Tvíliða/Tvenndarleikur 2.500 kr./mann
Liðakeppni (team) gjald – 8.000 kr./barna- og unglingaflokka; 12.000 kr. eldri

Mótstjóri Raj K. Bonifacius s. 820-0825 raj@tennis.is

Hámark þrjár flokkar, mótsgjald 3.000 kr./barna-unglinga flokkar, 5.000 kr./aðrir Maximum three events, entry fee 3.000 kr./ each child event, 5.000 kr./ each adult event
Hámark tvær flokkar, mótsgjald 1.500 kr./barna-unglinga flokk, 2.500 kr./aðrir Maximum two events, entry fee 1.500 kr./ each child event, 2.500 kr./ each adult event
Hámark tvær flokkar, mótsgjald 1.500 kr./barna-unglinga flokk, 2.500 kr./aðrir Maximum two events, entry fee 1.500 kr./ each child event, 2.500 kr./ each adult event
Vinsamlega bæta við nafn meðspilarar - NB meðspilari þarf að vera frá sama félag / please enter doubles partner name(s) and note that they must be from the same club
Vinsamlega merkja við þau flokk sem þú vilt keppa fyrir liðið í. Mótsgjald er 8.000 kr. / barna-og unglinga liðum, 12.000 kr. /meistara - og öðlingaflokkar- Please choose which teams you would like to play on. Entry fee per team - 8.000 kr. / juniors and 12.000 kr. / men´s & women´s
Vinsamlega taka fram dögum / tímar sem þú kemst ekki og við gerum okkar besta til að skipuleggja í kringum það - Please indicate any days / times you can not compete and we will do our best in scheduling your matches

Comments are closed.