Luxilon ITN 2021 keppni hefst 9.mars í Tennishöllin í Kópavogi og hægt að velja keppnisdagar fyrirfram. ITN flokkurinn hentar öllum og fara keppendur inn í mótið á þeim stað sem passar við þeirra getu. Ef keppandi er ekki á ITN listanum staðsetur mótstjóri keppandann á þann stað sem hann telur vera réttast. Leikir eru upp í 9 lotur, án forskot.
Vinningar fyrir fyrstu þrjú sæti verður Luxilon taska og endurstrenging með Luxilon Alu Power strengja, vinsælasta tennistrengja atvinnumönnum í tennis, meðal annars heimsmeistarar Novak Djokovic, Roger Federer, Serena Williams og Simona Halep. Svo verður dregið í happdrætti á verðlaunafhendingunni uppá þremur Luxilon töskur.
Mótsgjald er 3.000 kr. og síðasta skráningadagur er föstudaginn, 5.mars kl.19. Vinsamlega skrá ykkur hér fyrir neðan. Ef það vakna spurningar, vinsamlega hafa samband við Raj í síma 820-0825
Athugasemdir
Fréttasafnið