Luxilon ITN keppni – vor 2021

Luxilon Tennis (@LuxilonTennis) | Twitter

Luxilon ITN 2021 keppni hefst 9.mars í Tennishöllin í Kópavogi og hægt að velja keppnisdagar fyrirfram. ITN flokkurinn hentar öllum og fara keppendur inn í mótið á þeim stað sem passar við þeirra getu. Ef keppandi er ekki á ITN listanum staðsetur mótstjóri keppandann á þann stað sem hann telur vera réttast. Leikir eru upp í 9 lotur, án forskot.

Vinningar fyrir fyrstu þrjú sæti verður Luxilon taska og endurstrenging með Luxilon Alu Power strengja, vinsælasta tennistrengja atvinnumönnum í tennis, meðal annars heimsmeistarar Novak Djokovic, Roger Federer, Serena Williams og Simona Halep. Svo verður dregið í happdrætti á verðlaunafhendingunni uppá þremur Luxilon töskur.

Luxilon Tennis AdStaff Player - Simona Halep
Feliciano Lopez | Luxilon Tennis Advisory Staff

Mótsgjald er 3.000 kr. og síðasta skráningadagur er föstudaginn, 5.mars kl.19. Vinsamlega skrá ykkur hér fyrir neðan. Ef það vakna spurningar, vinsamlega hafa samband við Raj í síma 820-0825

LUXILON DUFFEL BAG - WILSON - Bags | Tennispro

Luxilon Alu Power Tennis String (1.25mm, 12m)

Comments are closed.