Íslansmót Utanhúss 2021 – mótskrá

ÍSLANDSMÓT UTANHÚSS
21.-28.júní 2021

Mótið verður haldið á tennisvöllum Víkings í Fossvogsdalnum – Traðarland 1, 108 Reykjavík

Hér fyrir neðan eru mótstafla fyrir hvert flokk –

Mini Tennis flokkurinn verður keppt laugardaginn, 26.júní kl.17.30

Flokk
Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk karlar einliða
Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk kvenna einliða
Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk karlar tvíliða
Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk kvenna tvíliða
Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk tvenndarleik
Íslandsmót Utanhúss – 30+ karlar eiinliðaleik
Íslandsmót Utanhúss – 30+ kvenna eiinliðaleik
Íslandsmót Utanhúss – 30+ karlar tvíliðaleik
Íslandsmót Utanhúss – 30+ tvenndarleik
Íslandsmót Utanhúss – 40+ karlar eiinliðaleik
Íslandsmót Utanhúss – 40+ kvenna tvíliðaleik
Íslandsmót Utanhúss – 50+ karlar eiinliðaleik
Íslandsmót Utanhúss – U18 stelpur einliðaleik
Íslandsmót Utanhúss – U18 strákar einliðaleik
Íslandsmót Utanhúss – U16 stelpur einliðaleik
Íslandsmót Utanhúss – U16 strákar einliðaleik
Íslandsmót Utanhúss – U16 tvíliðaleik
Íslandsmót Utanhúss – U14 stelpur einliðaleik
Íslandsmót Utanhúss – U14 strákar einliðaleik
Íslandsmót Utanhúss – U14 tvíliðaleik
Íslandsmót Utanhúss – U12 einliðaleik

Það er líka hægt að skoða leikmannaskrá til að finna leikjatímanir – https://www.tournamentsoftware.com/sport/players.aspx?id=3663FE9F-5090-4BBE-BF90-8EEE772975B8

Leikjana eftir dögum eru hér – https://www.tournamentsoftware.com/sport/tournament/matches?id=3663FE9F-5090-4BBE-BF90-8EEE772975B8&d=

Peningaverðlaun fyrir efstu þrjú sæti í meistaraflokki einliðaleik karla og kvenna –

  1. Verðlaun = 30.000 kr.
  2. Verðlaun = 20.000 kr.
  3. Verðlaun = 10.000 kr.

Þátttökugjald:
Barnaflokkar: Einliðaleikur 3.000 kr. ; Tvíliðaleikur 1.500 kr./mann
Aðrir flokkar: Einliðaleikur 5.000 kr.; Tvíliða/Tvenndarleikur 2.500 kr./mann

Lokahóf verður í framhaldi af síðasta leik mótsins.

Stundvísi reglur – Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína. Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum
16 mínútum of seint = tapar leiknum
Það verður engin undantekning varðandi þessar reglur og ágæt til að undirbúa ykkur fyrir leikinn með því að mæta fyrr og hita upp með því að skokka, sippa, teygja eða slá á móti vegg við útivellina.

Upphitunartími fyrir hvern leik er 5 mínútur.

Leikmenn, foreldrar, aðstaðendur og aðrir eru beðin um að fylgja sóttvarnar keppnisreglur Tennissambandsins   
http://tennissamband.is/wp-content/uploads/2021/06/210615-COVID-19-lei%C3%B0beiningar-%C3%8DS%C3%8D_Einstaklings%C3%AD%C3%BEr%C3%B3ttir_TS%C3%8D.pdf

Verðlaun eru veitt fyrir 1., 2. og 3. sæti

Ef það vaknar spurningar, vinsamlega hafa samband við mótstjóri Raj K. Bonifacius, s. 820-0825 / raj@tennis.is

Comments are closed.

%d