Anton Jihao Magnússon – 17 ára, kominn inná heimslistann atvinnumanna karlar (ATP)

Anton Jihao náði frábæran afrek i fyrradag og vann sinn fyrsta tennisleik í aðalkeppni á ITF atvinnumótið í Kairó á EGYPT F17 Futures. Hann er yngstastur og önnur Íslendingur til að koma sér inná heimslistann karla – ATP, í einliðaleik. – https://www.itftennis.com/procircuit/players/player/profile.aspx?playerid=100250711  og https://www.atpworldtour.com/en/players/anton-magnusson/m0gn/overview

 

Comments are closed.

%d