Mótaröð Tennisskólans hefst þriðjudaginn, 17.september

Mótaröð Tennisskólans í vetur hefst núna á þriðjudaginn, 17.september.   Mörg verðlaun – 100.000 kr. virði úttekt á vörum frá HEAD, WILSON, TOURNAGRIP OG LUXILON. Allir sem taka þátt hafa möguleika á að vinna – því oftar sem þú keppir því meiri líkur á að vinna. Hver kepptur leikur = 1 miði í happdrættispottinn.  Keppni fer fram á þriðjudögum og föstudögum, kl.15.30-17.00, en ef þú kemst ekki annan hvorn daginn, láttu okkur vita.  Mótsgjald 2.200 kr. / mót.  Skráning hér

Leave a Reply

%d