Mótskrá Íslandsmót Innanhúss í tennis er hér fyrir neðan. Mini Tennis verður keppt á miðvikudaginn, 26.mars kl.14.30-16. Allir leikir fara fram í Tennishöllin í Kópavogi. Ef það vantar einhverju upplýsingar í tengsl við mótið, vinsamlega hafa samband við mig, Raj í síma 820-0825 eða með tölvupóst – raj@tennis.is Vinsamlega mun eftir að mæta stundvislega fyrir keppni, samkvæmt stundvisreglur Tennissambandsins.
Hægt að finna leikur hjá hverju þátttakendur með því að fara inná eftirfarandi sloð – http://www.tournamentsoftware.com/sport/players.aspx?id=02C719B5-5EB6-4664-B6DB-0CFD86314812
Athugasemdir
Fréttasafnið