Þriðjudags- og Föstudags ITN Tennismót hefjast 3. & 6. desember

Mótaröð Tennisskólans í vetur heldur áfram!  Fyrirkomalagið mótaröðunni hefur breyst og nú verður 2 mót í gangi á sama tíma – eitt á þriðjudögum og önnur á föstudögum.  Hægt að velja annað hvort eða bæði.   Mörg verðlaun – 100.000 kr. virði úttekt á vörum frá HEAD, WILSON, TOURNAGRIP OG LUXILON. Allir sem taka þátt hafa möguleika á að vinna – því oftar sem þú keppir því meiri líkur á að vinna. Hver kepptur leikur = 1 miði í happdrættispottinn.  Þriðjudagsmót fer fram á þriðjudögum kl.15.30-17.00 og Föstudagsmót fer fram á föstudögum frá kl.15.30-17.00.   Mótsgjald 2.200 kr. / mót.  Skráning hér fyrir neðan.   Hafðu samband ef ég get svara spurningar þína – Raj, s.820-0825   raj@tennis.is

Leave a Reply

%d